Hvernig er nám dýralæknis?
30.10.2008 | 16:38
Veit einhver hvernig það er að læra út í Þýskalandi ?
Mig langar að fara út til Þýskalands að læra. Getur einhver sagt mér hvernig það er að læra þar og hvað þetta nám tekur langan tíma.
Mig vantar líka að vita hvort ég þurfi að taka eitthvað nám eða vera búin að læra eitthvað áður en ég læri dýralækninn.
Athugasemdir
Ætlarðu svo að verða fjármálaráðherra þegar þú ert búinn með dýralækninn?
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 17:19
Oj...ég fór til Þýskalands þegar ég var í ML í svona skiptinema dæmi eitthvað...og ég var ekkert ánægður með það sem ég sá...Þýskaland er ekkert fyrir mig.. allavega ekki suður-Þýskaland :P
Bjarmi (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:28
Nei ég hyggst ekki verða fjármálaráðherra, langar mest að vera dýralæknir og sinna því vel og lengi.
Magga Lena (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.