Að vera meðlimur í PETA ofl.

Mig langar mjög mikið til að vera meðlimur i PETA samtökunum. Ég held samt að ég þurfi að borga eitthvað til að gerast meðlimur. Núna er krónan svo veik, gengið svo hátt að það er dýrt fyrir mig að gera þetta núna. Samt er eg svo reið og langar að láta fólk vita hvað það fer mikið í mig að sjá fólk ekki hugsa um dýrin sín. Einsog með hestanna, núna eru um 18 hestar dauðir, örugglega af þvi að eigandinn hugsaði ekki nógu vel um dýrin sín.

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf ekki endilega að vera að hestaeigandinn hafi ekki hugsað nógu vel um dýrin sín, þ.e. á almennan mælikvarða. Í sumum tilfellum koma svona sjúkdómar bara og fara þó að verið sé að hugsa um dýrin eins og almennt gerist. Hrein tilviljun getur ráðið því hvar þeir koma niður, t.d. fuglinn skeit þarna en ekki hérna.

Helga (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband